30.4.04

Ó, þetta erfiða líf!

Mig dreymdi í nótt að ég væri að versla föt. Ég keypti og keypti, yndislegur draumur. Svo vaknaði ég við kaldan veruleikann. Engin föt, nema bara í hrúgu á gólfinu í svefnherberginu og í óhreinatauskörfunni... Snökt :'-(

Því miður reyndi ég líka að halda mér í paradísinni aðeins of lengi, og svaf því yfir mig.