27.4.04

Oj oj oj!

Ojbara, ég er búin að borða svo mikið nammi í þessum prófum að ég bókstaflega finn fyrir fitunni safnast fyrir á lærunum á mér! Venjulega í svona prófum þá léttist ég, en ég held að það sé af því ég brenni meiru vegna stress. Verð að fara að verða stressaðri, ég veit ekki hvað er að mér...