29.4.04

Eitt búið, tvö eftir

Var að koma úr fyrsta prófinu mínu. Gekk bara svona ágætlega, held ég, en gæti farið á hvaða veg sem er, þar sem þetta var krossapróf á la Sigurður Grétars.

Nú er ég að reyna að mana mig upp í að fara að læra fyrir skynjunarsálfræði, sem er 3. maí. Það verður nú samt örugglega skemmtilegra heldur en að lesa blaður, en knappur tími þó.

En, svo ég vísi nú í Bogga, on with the butter...