28.4.04

Sumarið er komið, svona á það að vera

Vaknaði eldsnemma á minn mælikvarða, eða klukkan 10, við sól og blíðu. Yndislegt. Ætla örugglega að kíkja út á sólpall á eftir að læra, það er ef ég fæ bókina sem ég ætlaði að lesa í dag...