18.10.04

Veðrið

Í dag hefur veðrið verið svona ógeðis, eins og Boggi myndi eflaust kalla það. Mér tókst náttúrulega að læsa kápuna mína inni niðri í kjallara Odda, sem leiddi aftur til þess að ég hef verið undir sæng og teppi með fimm kodda síðan ég kom heim. Er í raun að hugsa um að halda því áfram. Adjö!