15.10.04

Sniðugir fídusar á Google

Google Answers
Google myndaleit
Google Usenet-hópar
Google flokkaleit
define:orð [Skrifað í leitarglugga Google, gefur skilgreiningu á orðinu]
site:slóð [Skrifað í leitarglugga Google, gefur undirsíður á þessari slóð]
site:slóð orð [Skrifað í leitarglugga Google, gefur undirsíður á þessari slóð sem innihalda þetta orð]

Ef einhver veit um fleiri skemmtilegheit má hann láta vita.