10.10.04

Lotukerfislagið

Tom Lehrer er, eða a.m.k. var, stærðfræðiprófessor í Harvard-háskóla. Hann samdi þetta snilldarlag um lotukerfið. Þeir sem ekki hafa heyrt það verða að gjöra svo vel að smella á tengilinn hér fyrir ofan.