21.5.04

Enn einn skrýtinn draumur

Dreymdi í nótt að ég væri að diffra... sem ég var síðan ekki einu sinni að gera, heldur var ég að leysa út x í sínus-jöfnu. En alveg sam hvað ég var að gera, af hverju dreymir mig svona?!? Maður ætti nú að eyða dýrmætum draumatíma sínum í annað... Langar reyndar alveg að muna hvernig ég gerði þetta, ég er búin að gleyma þessum aðferðum.