18.11.04

Pi trainer

OK, þetta er að ég held mjög hættuleg heimasíða því hún er mjög ávanabindandi en er þess valdandi að maður leggur á minnið alls konar óþarfa og hefur ekki pláss fyrir annað mikilvægara í heilanum, svo sem próffræðina sem ég á að vera að lesa.