25.9.04

Hvernig á að velja?

Hvort á ég að fara í nám sem gefur mér mikla atvinnumöguleika og er hagnýtt, eins og próffræði og aðferðafræði, eða rannsóknarmiðað nám sem er ekki hagnýtt en gefur meira tækifæri til að skapa nýja þekkingu og vera creatívur, eins og skynjunarsálfræði? Ég tek það fram að ég hef gaman að hvoru tveggja.