15.7.04

Stjórnmálaáttaviti

Svolítið sniðugt dót sem mér var sagt frá í vinnunni: Political Compass. Stjórnmálaáttavitinn mælir stjórnmálaskoðanir manns á tveimur víddum: Hægri-vinstri og authoritarian-libertarian. Fyrir forvitna er ég 5,5 stig í átt að vinstri og 5,5 í átt að libertarian.