17.4.04

Djöfull er ég reið

Var að lesa bloggið hennar litlu frænku minnar, hennar Elísu, Hún er níu ára og býr í Noregi. Mikið hrikalega varð ég reið þegar ég las þessa lýsingu hennar. Hvernig dettur fullorðinni manneskju að koma svona fram við börn?!? Hún bara hlýtur að vera snarklikk!

Hér er lýsingin:
I dag var ég að leika við Karine,Matias,Julie og Elías.Sandra er ekki vinkona okkar.Og þegar við vorum að spurja hana afkverju hún hljóp í burtu þegar ég var að laba til henar.Og þá sækti hún mömmu sína og mamman kalaði okur skída börn og að við værum ógeðsleg og að við ætum að drulla okkur heim og hún hevur líka sakt viðmig að ég væri heimsk og heimsk í hausnum.Mamman henar er ekki góð :(.