17.4.04

Digital age

Ég er nokkra metra frá kærastanum mínum og ég er að tala við hann gegnum MSN, af því ég nenni ekki að öskra til hans, því hann er með heyrnartól á hausnum að tala við fólk úr öllum heimshlutum. Sick!