13.4.05

Stress

Ég var búin að gleyma hvað stress fer mikið í skapið í mér. Er búin að vera mjög jumpy í dag. Ákvað að afkúppla með því að taka til á skrifborðinu mínu. Nú sé ég virkilega í borðplötuna, en áður leit það svona út: