Lok, lok og læs
Klukkan er hálffimm um nótt, ég er inni í Odda og kemst ekki út. Afar áhugaverð staða. Það ætla víst einhverjir vaktmenn að hleypa mér út á eftir. Var svo sem alveg búin að búa mig undir að sofa inni í Animuherbergi. Aðeins skemmtilegra, samt, að komast heim að lúlla.
<< Home