29.10.04

Verkfalli frestað!

Af Rúv.is:

Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari leggur í dag fram miðlunartillögu í vinnudeilu grunnskólakennara og sveitarfélaga. Ásmundur sagði frá þessu í viðtali í miðnæturfréttatíma Útvarps. Verkfalli kennara er frestað frá og með deginum í dag, kennsla hefst þó ekki fyrr en á mánudag.