25.10.04

Handrukkararnir

Ég var að pæla, er ekki hægt að nýta handrukkarana til einhvers gagnlegs? Kennarar gætu til að mynda sigað þeim á launanefnd sveitarfélaga. Kannski gætu sveitarfélögin þá bara rænt einn eða tvo banka til að eiga fyrir þessu. Nú, eða kannsi tekið lán á 4,2% vöxtum hjá KB-banka.