11.8.04

SPSS-limra

Nú er ég orðin stirð og stíf,
sting hef í baki sem skorin með hníf.
Því við tölvu að sitja,
púla og strita
er einkar amalegt líf.