28.7.04

Hose Maria Jesus!

Samkvæmt lífsgildakönnunninni sem ég er að vinna úr niðri á Félagsvísindastofnun trúir:

40% fólks á Íslandi á endurholdgun, og
60% fólks á Íslandi trúir á hugsanaflutning!!!!!

Týpískt Íslendingar að segjast vera kristnir, en trúa svo á hóla og hæðir, stokka og steina :-)

Aðeins 4,5% eru yfirlýstir trúleysingjar. Ég er stoltur meðlimur í klúbbnum. Er samt líklega sami hræsnarinn og allir hinir, því ég hef aldrei drullast til að segja mig úr Þjóðkirkjunni.