24.5.04

Sjónskynjunarverkefni

Nú er Árni sjónskynjunargúrú loksins kominn heim af ráðstefnu í Japan, sem þýðir að ég get fyrir alvöru byrjað á sjónskynjunarverkefninu mínu. Ég prófaði tilraunina í dag, úff! Hún er erfið. Var líka að fatta að Villi, sem ég ætlaði að nota sem tilraunadýr, er litblindur, svo það er ekkert gagn af honum, haha!