29.8.04

Curiosity killed the cat

En kettir eru heldur yfirleitt ekki mjög góðir fræðimenn, er það? Skrýtið hvað það þykir yfirleitt neikvætt að vera forvitinn, þegar það er algjörlega nauðsynlegt í vísindastarfi...