14.6.04

Martröðin mikla

Vaknaði upp með andfælum í morgun: "Garg! Staðalfrávikið mitt á að vera 17, en ég reiknaði það vitlaust, aaaah!!! Það gerir marktektina vitlausa!" En sjúkket, þetta var bara draumur. Kannski að vísu vísbending um að ég sé að klikkast pínu smá, en samt bara slæmur draumur.