7.6.04

Body Combat

Var að enda við að kaupa kort í Baðhúsinu. Olga dró mig með, og ekkert nema gott um það að segja. Hamaðist í klukkutíma við að berja á ósýnilegum andstæðingum í Body Combat tíma. Finn harðsperrurnar læðast að mér, hægt og hægt. Þær ná mér að lokum.