3.4.04

Árshátíð

Árshátíð Animu er í kvöld. Nú þarf ég að fara að versla og koma mér í stuð. Sátum sveittar í gær að skreyta salinn. Allt reddaðist, þótt um tíma hefði litið út fyrir að við fengjum dúka sem litu út eins og gluggatjöldin hjá langömmu salareigandans!