30.3.04

OK, þetta ætlar allt að reddast

Sem betur fer ætlar allt að reddast.

Borða nammi: check
Búa til bækling fyrir árshátíð: check
Selja miða: check
Kynna mér próf sem ég þarf að leggja fyrir: check
Taka myndir af gömlu fólki: check
Búa til protocol, tilviljunarval og úrvinnslublað: check
Fara í bað: check
Læra: Næst á dagskrá