2.1.05

Já, eitt enn

Það var fullt af fólki sem sendi mér nýársóskir á miðnætti, en því miður er síminn minn asnalegur svo hann sýnir bara númerið en ekki nafn sendanda. Ég er því ekki alveg viss um hverjir sendu ;-) en ég þakka þeim hér með kærlega fyrir mig, og segi sömuleiðis.