9.12.04

Hætt við að hætta við

Fékk heiftarlegt stresskast og ætlaði að hætta við að fara í eitt prófið. Sem betur fer hætti ég við að hætta við. Hvað með það þótt einkunnirnar mínar verði ekki brjálæðilslega flottar? Það er skárra en að fresta útskrift og taka hundleiðinlegt sumarpróf, er það ekki?