4.12.04

Nú er klukkan 06:37 að morgni...

...og ég ekki enn farin að sofa. Ætla í raun að fá mér kaffi. Svona er að vera í próflestri. Það skrýtnasta við þetta er að mér finnst þetta bara frekar notó. Vaka á nóttunni, þegar enginn annar er á fótum. Já, notalegt.