12.9.04

Snilldarráð

Ég las um snilldarráð við drasli á blogginu hennar Lilju systur. Bara að allir fjölskyldumeðlimir taki 20 mínútur á dag, sem er ekki neitt neitt, í að hamast eins og brjálæðingar við það að taka til. Með þessu móti verður heimilið alltaf skikkanlegt, og fólk losnar við að rífast um hvor taki meira til o.s.frv.