12.9.04

Ur Hávamálum

Hrörnar þöll sú er stendur þorpi á,
hlýr-at henni börkur né barr.
Svo er maður, sá er manngi ann.
Hvað skal hann lengi lifa?

Elsku vinir, það er gott að eiga ykkur að.