14.9.04

Kvefið

Einu sinni var kvef. Það var mikið kvef. Kvefið átti heima í líkama Heiðu Maríu. Þar fannst því gott að búa. Það ákvað að breiða úr sér, fara í svolítinn leiðangur í hálsinn, kíkja út um augun og heimsækja nef Heiðu Maríu sér til skemmtunar. Já, það er gott að vera kvef.