24.2.05

Ný kynningarsíða um skynjunarsálfræði

Jæja... Ég var að vesenast að þessu í alla nótt. Kemur allavega vel út í tölvunni minni (hef ekki prófað aðrar) en dísús, þetta átti ekki að taka svona langan tíma. Það er eins gott að sálfræðikynningin, sem á að vera á sunnudaginn, heppnist vel! Kíkið annars á síðuna, þar er ýmislegt áhugavert að finna.