17.1.05

Tjillað á kaffihúsi

Fór ein á kaffihús í dag. Hef sjaldan gert það, en það er alveg frábært að geta setið svona ein með sjálfri sér, kannski glugga í blöðin eða jafnvel vafra um á netinu. Það eina sem skyggði á þessa annars ágætu kaffihúsaferð var ákveðinn biti af allt of heitri burrito-köku. Djöfull er ÓGEÐSLEGA vont að brenna sig í munninum!